Opnun listasýningarinnar “Konur í sjávarsamfélagi” samhliða Matey sjávarréttahátíð

Áhugaverð listasýning verður haldin í Eldheimum dagana 20-24. september samhliða sjávaréttahátíðinni Matey. Þar munu 14 listamenn sýna verk sem vekja athygli á fjölþættum störfum, hlutverkum og verkefnum kvenna í sjávarsamfélögum. Í fyrra þegar Matey sjávarréttahátiðin fór fram í fyrsta skipti var haldin sýning í Einarsstofu á verkum í eigu Vestmannaeyjabæjar sem sýndu konu í sjávarútvegi. […]
KFS – Augnablik á Týsvelli í dag

KFS á mikilvægan leik gegn Augnabliki á Týsvelli í dag kl. 16:30. KFS er í 11 sæti með 18 stig, líkt og ÍH sem situr í 10 sæti eftir sigur á KFS síðastliðinn laugardag. Á botni deildarinnar er síðan Ýmir með 16 stig. KFS á þennan leik til góða en síðasti leikurinn verður spilaður á […]
Matey á NÆS

Franski kokkurinn Adrien Bouquet hefur reynslu af mörgum af skemmtilegstu stöðum Parísar þar á meðal Clownbar og Cheval d’or. Hann mun matreiða á veitingarstaðnum NÆS þegar Matey sjávarréttahátíðin fer fram 21-23. september. Ástríða Adrien liggur í japanskri matargerð, en hann lærði bæði í París og í Japan notkun á frábæru fiskmeti. NÆS og Adrian hafa […]
Draumarnir, heimurinn og tækifærin

Árni Óðinsson er fæddur og uppalinn Eyjamaður á tuttugasta og níunda aldursári. Foreldar Árna eru Hulda Sæland og Óðinn Kristjánsson, í Klöpp. Á hann fjögur systkini sem öll eru búsett í Vestmannaeyjum. Frá tvítugsaldri hefur Árni verið á miklu flakki og í dag starfar hann sem leiðsögumaður. Hann dvelur oft ekki lengur en nokkra mánuði […]
Vestmannaey og Bergur landa í dag

Vestmannaey VE kom til Seyðisfjarðar í morgun og er að landa þar fullfermi. Að sögn Birgis Þórs Sverrissonar skipstjóra er aflinn að mestu leyti þorskur. Vestmannaey hélt til veiða aðfaranótt föstudags og hóf veiðarnar á Víkinni. Síðan var haldið austur með og endað á Tangaflakinu. Bergur VE mun landa fullfermi í Vestmannaeyjum í dag. Jón […]
Ásmundur – Stefán Runólfsson 90 ára í gær

Stefán er fæddur í Vestmannaeyjum og ólst þar upp. Hann gekk í Barnaskólann í Vestmannaeyjum og að loknu fullnaðarprófi innritaðist hann í Gagnfræðaskóla Vestmannaeyja og lauk þaðan gagnfræðaprófi. Stefán hóf að vinna við fiskvinnslu fermingarárið 1947 sem sumarmaður. Vorið 1950 hóf hann störf hjá Hraðfrystistöð Vestmannaeyja sem aðstoðarverkstjóri, þá aðeins 16 ára. Frá árinu 1953 […]
Stelpurnar í erfiðum málum eftir tap í gær

Kvennalið ÍBV tók á móti Keflavík á Hásteinsvelli í gær. Keflavík kemst yfir á 34 mínútu leiksins en ekki líður á löngu þar til ÍBV jafnar á 37 mínútu. Síðara mark Keflavíkur kemur síðan á 83 mínútu þegar ÍBV á í basli inn í teig. Lokatölur leiksins því 2-1 Keflavík í vil. Fyrir leik sat […]
Bæta lýsingu í innsiglingu

Lýsing í innsiglingu var til umræðu á fundi framkvæmda og hafnarráðs í vikunni sem leið. Á fundi ráðsins þann 7. desember 2022 var hafnarstjóra falið að skoða útfærslur og kostnað við að bæta lýsingu í innsiglingu. Hafnarstjóri fól Lisku að koma með hugmyndir að lausn. Ekki hefur verið kannaður kostnaður verksins. Ráðið fól í niðurstöðu sinni […]
Helgi Ólafsson gengur til liðs við Taflfélag Vestmannaeyja

Stórmeistarinn Helgi Ólafsson er genginn í Taflfélag Vestmannaeyja á ný. Frá þessu er greint í frétt á vefnum skak.is. Hjá TV steig hann sín fyrstu skref á skáksviðinu á sjöunda áratugnum. Helga þarf vart að kynna fyrir íslenskum skákmönnum en afrekslisti hans er bæði langur og glæsilegur. Helgi var, ásamt Jóhanni Hjartarsyni, Jóni L. Árnasyni og […]
Samtals 18 marka sigrar

Það var góður dagur í gær hjá Bikarmeisturum ÍBV kvenna og Íslandsmeisturum karla ÍBV sem unnu leiki sína með níu marka mun hvort lið í fyrstu umferð Olísdeildarinnar þetta tímabilið. Konurnar unnu 20:29 útisigur á KA/Þór og var Birna Berg markahæst Eyjakvenna með átta mörk, Sunna 5, Elísa 4, Karolina 3, Margrét Björg, Sara Dröfn […]