Ýmislegt brallað í Féló

Mikið líf og fjör hefur verið í félagsmiðstöðinni að undanförnu. Frá þessu er greint í frétt á vef Vestmannaeyjabæjar. Boðið hefur verið upp á vöfflu-kvöld, pizza-kvöld, pipakökumálun og kakó, bíó-kvöld, fórum á sleða og buðum uppá piparkökur og heitt kakó, spurningakeppni, CRUD mót, pool mót og svo margt f.l. Við erum hvergi nærri hætt því […]

Eftirspurn eftir lóðum í Goðahrauni

Uppfært kl. 10:02 Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa fór fram í gær. Fyrir fundinum lágu þrjú mál en öll voru þau umsóknir á lóðum í Goðahrauni. Bragi Magnússon fyrir hönd DVG fasteignafélags ehf. sótti um lóðir við Goðahraun 3, 5 og 22. Eigendur DVG fasteignafélags ehf. eru Viðar Sigurjónsson, Þóra Hrönn Sigurjónsdóttir og Gylfi Sigurjónsson. Í dag standa […]

Töluvert sést af loðnu

Á mánudaginn héldu rannsóknarskipin Árni Friðriksson og Bjarni Sæmundsson af stað í loðnumælingarleiðangur. Þrjú loðnuskip taka einnig þátt í mælingunum, Jóna Eðvalds SF og Ásgrímur Halldórsson SF frá Skinney-Þinganes og Heimaey VE frá Ísfélagi Vestmannaeyja. Guðmundur J. Óskarsson, sviðsstjóri uppsjávarsviðs Hafrannsóknastofnunar, segir í samtali við Fiskifréttir leiðangurinn ganga vel. Töluvert hafi sést af loðnu, bæði […]

Upphafið hefði getað verið “kaos”!

Eldgosid_hofnin.jpg

– Páll Scheving Ingvarsson skrifar: Ég þreytist ekki á því að minnast á það hversu þakklát við getum verið fyrir tímasetninguna á upphafi eldgossins 1973. Nú þegar 50 ár eru liðin frá þeim tímapunkti á það ennþá vel við. Við vorum heppin að eldsumbrotin hófust klukkan 2 um nótt. Það þýddi að fjölskyldur voru saman, […]

Heilsueflingardegi frestað til 5. febrúar

Vegna  slæmrar veðurspár um næstu helgi höfum við tekið ákvörðun um að fresta heilsueflingardeginum til sunnudagsins 5. febrúar. Ákveðið var að málþingið yrði á laugardaginn, 28. janúar en er nú frestað. Dagskrá verður fjölbreytt en eins og áður kemur fram verður fólk að sína biðlund því byr mun ráða þó kóngur vilji sigla. (meira…)

Rúmlega þrjár milljónir hafa séð Þrídranga

Mosfellska hljómsveitin Kaleo hefur verið að gera það gott síðustu ár. Árið 2021 gáfu þeir félagar út myndband við lagið sitt Break My Baby. Myndbandið við lagið er ekki beint tekið upp í alfaraleið en tökustaðurinn er þyrlupallurinn í Þrídröngum. Þegar þetta er ritað hafa tæplega 3,4 milljónir séð myndbandið. Þrídrangar eru í raun fjórir […]

Fyrir hvern setur þú upp kolluna?

Í dag hefst fjáröflunar- og árvekniátak Krafts, stuðningsfélags fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur. Markmið átaksins er að selja nýjar Lífið er núna húfur og vekja athygli á þeim áskorunum sem verða á vegi fyrir þau sem greinast með krabbamein sem og aðstandendum og hvernig Kraftur getur stutt við þau með […]

Leikmaður ársins framlengir

Leikmaður ársins hjá ÍBV, Haley Thomas, hefur ákveðið að taka slaginn með liðinu á komandi leiktíð. Haley, sem var fyrirliði liðsins og lék frábærlega á tímabilinu 2022, er 23 ára bandarískur miðvörður. Haley kom til ÍBV fyrir tímabilið 2022 frá Weber State University og lék hverja einustu mínútu í leikjum ÍBV á tímabilinu í hjarta […]

Stytting Hörgeyrargarðs – Skipulagslýsing

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti 19. janúar 2023 að auglýsa skipulagslýsingu fyrir breytingu á Aðalskipulagi Vestmannaeyja vegna styttingar Hörgeyrargarðs. Skipulagsbreytingin felur í sér að stytta Hörgeyargarð um allt að 90 m. Ráðgert er að nýta efnið sem taka þarf úr garðinum við viðhald á núverandi hafnarmannvirkjum og aðra uppbyggingu á Heimaey eftir þörfum. Á þeim tíma þegar […]

Með fyrstu vél sem lenti í Eyjum

Garðar Sigurðsson – Þingmaður og bæjarfulltrúi: Í jólablaði Frétta 1989 var stórt viðtal við Garðar Sigurðsson sem var bæjarfulltrúi og síðar þingmaður Alþýðubandalagsins. Garðar hafði setið tvö ár á þingi þegar Heimaeyjargosið hófst, 23. janúar árið 1973. Hann ætlaði til Eyja þá um helgina en komst ekki vegna veðurs, en var í fyrstu flugvélinni sem […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.