Tölvun – Tækni í traustum höndum

1617887913067700

Tölvun er upplýsingatæknifyrirtæki í Vestmannaeyjum og á næsta ári fögnum við 30 ára afmæli! Að Strandvegi 51 rekum við tölvu- og sérvöruverslun með allskyns tæknidóti, hljóðfæravörum, borð- og púsluspilum og ýmsum tækifærisgjöfum. Við önnumst viðgerðir og þjónustu á tölvum og tengdum hlutum og rekum internet- og hýsingarþjónustu fyrir fjölmörg fyrirtæki og einstaklinga í bænum. Nú […]

Gott að versla í Vestmannaeyjum – Verslun Grétars Þórarinssonar

Það er ýmislegt fleira á boðastólnum í Verslun Grétars Þórarinssonar en nipplar og hné. Þegar við litum við var Jóna Gréta í miðjum klíðum að koma búðinni í jólabúning. „Það vinsælasta í jólagjöfum hjá okkur síðustu ár er án efa rúmföt sængur og koddar. Síðan erum við með ýmislegt fyrir hannyrða fólkið einnig erum við […]

Áhafnir allra skipa VSV komnar í jólafrí

Botnfiskskip Vinnslustöðvarinnar hafa aflað vel undanfarna daga og vikur. Landað var úr Breka og Drangavík í gær, í síðasta sinn á þessu ári. Síðasta löndun ársins úr Kap var í fyrstu viku desember. Þar með er hafið jólafrí áhafna skipanna þriggja og sömu sögu er að segja af uppsjávarskipum VSV. Þau hafa verið í höfn […]

Bókin Guðni – Flói bernsku minnar

Þriðjudaginn 20. desember mætir Guðni Ágústsson út í Eyjar og kynnir bók sína, Guðni: Flói bernsku minnar á veitingastaðnum Einsa Kalda á milli 12.00 og 13.30. Boðið verður upp á dýrindis súpu og góða skemmtun. Guðni Ágústsson ólst upp í Flóanum upp úr miðri síðustu öld í sextán systkina hópi – með annan fótinn í […]

Boða hækkun á gjaldskrá

Umræða um samgöngumál fór fram á fundi bæjarráðs í gær. Þeir Páll Scheving, stjórnarformaður og Hörður Orri Grettisson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf. komu á fund bæjarráðs og greindu frá starfsemi og stöðu félagsins. Meðal þess sem kom fram í máli þeirra var tillaga að gjaldskrárhækkunum. Bæjarráð þakkaði í niðurstöðu sinni þeim Páli Scheving og Herði Orra […]

Bikarslagur í hæsta klassa í kvöld

Fyrstu fjórir leikir í 16-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ í karlaflokki fara fram í kvöld. Í Vestmannaeyjum fer fram áhugaverð viðureign ÍBV 2 og Fram. Samkvæmt heimildum Eyjafrétta eru ákveðnir leikmenn í liði ÍBV 2 sem hafa verið í betra líkamlegu ásigkomulagi en akkúrat um þessar mundir. Það á þó ekki að koma að sök því […]

Ég hef alltaf verið mikill síldarkarl

Hið árlega síldarkvöld ÍBV verður haldið í kvöld kl. 18.30 á Háaloftinu í Höllinni. Boðið verður upp á ýmis konar salöt sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. Einnig verður boðið upp á eðal rúgbrauð frá Eyjabakarí. Verð 2900 kr. og er hægt að panta fyrir hópa á knattspyrna@ibv.is. Við höfðum samband við síldaráhugamanninn […]

Fjárfest til framtíðar í ungu fólki – Sköpunarhús – Fyrsti áfangi

Bæjarstjórn Vestmannaeyja ákvað á fundi sínum 1. desember sl. að setja fjármuni í uppbyggingu á fyrsta áfanga Sköpunarhúss. Verkefnið var hluti af kosningaloforðum Sjálfstæðisflokksins fyrir síðustu kosningar og því mikið gleðiefni fyrir okkur sem stóðum að framboðinu að ná því í gegn. Gott samstarf hefur verið í bæjarstjórn um málið og velvilji meirihlutans merki um […]

Toppþjónusta í Eyjum – Tvisturinn

Tvisturinn Fyrir jólin eins og aðra daga ársins er alltaf ástæða til að kíkja við í Tvistinum fyrir jólin enda fullt þar af allskonar. Skyndibitinn í jólastemningunni er klárlega hjá okkur í verslun og lúgu. Hamborgarar, kjúlaborgarar, Djúpsteiktur Akureyringur,  Panini og pylsa. Fullt af nammi, blandi í poka og Emmessís úr  vél. Bensínið til staðar […]

Fyrir framkvæmdafólk – Miðstöðin

Miðstöðin – Þú finnur hörðu pakkana hjá okkur segja strákarnir í Miðstöðinni. Úrvalið mikið og vönduð vara eru þeirra einkunarorð. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.