Blómstrandi dagar verða haldnir í Hveragerði helgina 23.-26. ágúst. Dagskráin er fjölbreytt og spennandi og ljóst að fjölskyldan á eftir að finna eitthvað við hæfi hvers og eins. „Undirbúningur hefur verið á fullu síðustu vikurnar og allt að gerast,“ segir Kristinn Grétar Harðarson, umsjónarmaður Blómstrandi daga. „Hátíðin hefst á fimmtudag með tveimur spennandi tónleikum, á Listasafni
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst