Bregðast við lausagöngu búfjár

Er fram kemur í fundargerð frá fundi umhverfis- og skipulagsráðs sl. mánudag, þá hefur nokkuð borið á lausagögnu sauðfjár í Vestmannaeyjum undanfarna mánuði og í nokkrum tilfellum hafa lausar kindur valdið skemmdum í görðum.

Sveitarfélagið hefur hafið undirbúning aðgerða til að beita þeim heimildum sem það hefur skv. lögum (sekt, leyfissviptingu eða ráðstöfun) til að bregðast við lausagöngu búfjár og hyggst hrinda þeim aðgerðum í framkvæmd á næstu dögum.

Fyrir ráðinu lá bréf frá Bændasamtökum Íslands og var starfsmönnum sviðsins falinn framgangur málsins.

Nýjustu fréttir

Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.