Breki VE fiskaði nær 7.800 tonn á fyrsta útgerðarárinu sínu
25. júlí, 2019

Breki VE fór í fyrsta sinn til veiða frá Vestmannaeyjum 24. júlí 2018, fyrir nákvæmlega einu ári. Áhöfnin og togarinn héldu upp á ársafmælið með því að koma til hafnar í morgun með fullfermi, enn einu sinni.

Það sætir nefnilega vart tíðindum lengur að Breki komi með minna en lestarfylli af fiski úr veiðiferðum sem eru yfirleitt þrír til sex dagar.

  • Á þessu fyrsta ári hefur Breki fiskað tæplega 7.800 tonn. Aflaverðmætið er liðlega 1,5 milljarðar króna. Uppistaðan í aflanum er þorskur, ýsa, ufsi og karfi.

Við blasir að Breki fer yfir 8.000 tonna markið á fiskveiðiárinu. Útgerð skipsins er afar farsæl og mjög hagkvæm. Skipið var hannað með mun stærri skrúfu en gengur og gerist. Hönnuðir töluðu um að þannig mætti fá mun meira afl með mun minni orku, jafnvel svo að olíunotkun minnkaði um tugi prósenta. Þetta hefur gengið eftir en ég ætla að bíða með að nefna tölur þar að lútandi fyrr en eftir að hafa kannað málið betur að fiskiveiðiárinu loknu,“ segir Sigurgeir B. Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar.

Togararnir Breki VE og Páll Pálsson ÍS eru systurskip, smíðuð í Kína á sama tíma og fylgdust að á heimleið í fyrrasumar.

Hraðfrystihúsið Gunnvör í Hnífsdal gerir Pál út og framkvæmdastjórinn, Einar Valur Kristjánsson, er ekki síður lukkulegur með sitt skip en kollegi hans í Eyjum með Breka.

Páll Pálsson fór í fyrstu veiðiferðina 7. júlí 2018. Útgerðin gengur vel og við erum ánægð með skipið. Allt hefur raunar gengið eftir sem við reiknuðum með. Hið eina sem miður fór var lengri smíðatími í Kína en um var samið en það heyrir sögunni til.

Mér er reyndar mjög ofarlega í huga hve árangursríkt og gott samstarf tókst með Hraðfrystihúsinu Gunnvöru og Vinnslustöðinni strax í upphafi þess að ákveðið var að kanna forsendur fyrir smíði togaranna tveggja samtímis í Kína. Samvinnan skilaði fyrirtækjunum verulegum ávinningi og er bæði merkileg og lærdómsrík.“

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst