(English below)
Í kjölfar þess að Heilbrigðisráðherra hefur sett á samkomubann frá og með miðnætti 15. mars hefur Viska ákveðið að grípa til eftirfarandi ráðstafana.
Þessar aðgerðir taka tillit til eftirfarandi þátta í samkomubanninu.
Þetta þýðir að námskeið sem haldin verða í húsi áfram eru eftirfarandi
Þau námskeið sem verða kennd í fjarkennslu eru eftirfarandi:
Þeir nemendur sem eru á þessum námskeiðum munu fá upplýsingar um helgina eða í tölvupósti.
Öðrum námskeiðum er frestað um fjórar vikur
Vinna við verkefni í raunfærnimati heldur áfram með áherslu á veflæga nálgun.
Þjónusta Sólrúnar náms- og starfsráðgjafa verður í boði rafrænt solrunb@viskave.is og 866 7837.
To the students of Viska
Responding to new information regarding COVID-19
Dear student.
Following the Minister of Health’s ban on gatherings bigger than 100 people, starting on midnight March 15., Viska has decided to take the following measures.
These actions take into account the following elements of the gathering ban.
This means the following courses will be taught as usual at Viska.
The courses that will be taught in distance education are the following:
The students who attend these courses will be informed in class this weekend or via e-mail.
Other courses are delayed by four weeks
Validation projects will continue with web based emphasis
The service of career counselor will be open via e mail and online. Contact Sólrún solrunb@viskave.is T: 8667837




















Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst
Hvað er sjóveiki?
Sjóveiki er misræmi milli skynfæra líkamans sem senda boð til heilans um hreyfingu – kyrrstöðu.
Þegar einstaklingur er úti á sjó þá nema skynjarar í vökvafylltum gangi í innra eyra hreyfingu og senda boð til heilans að einstaklingur sé á hreyfingu. Augun senda hins vegar boð til heilans um að viðkomandi sé kyrr. Heilinn á erfitt með að vinna úr þessum misvísandi og ósamræmdu upplýsingum og sendir skilaboð til magans um að tæma sig – þ.e. veldur uppköstum.
Einkenni sjóveiki eru þreyta, ógleði, svimi, svitakóf og uppköst.
Góð ráð til að hindra sjóveiki:
Lyf við sjóveiki þ.e. lyf sem slá á einkennin og fást án lyfseðils í apóteki.
Önnur ráð:
Hvar í skipinu er best að vera o.fl.
Þungun:
Þungaðar konur sem þjást af sjóveiki mega nota koffinátín í litlum skömmtum en best er að ráðfæra sig við lækni eða lyfjafræðing.
Þunguðum konum er ekki ráðlagt að nota engifer þar sem það er ekki staðfest hvort það geti haft skaðleg áhrif á fóstur.