Byggðasafnið óskar eftir jólamyndum á sýningu fyrir jólin
30. nóvember, 2009
Það verður nóg um að vera í Safna­húsi í desember. Byggðasafnið ósk­ar eftir jólamyndum frá fólki og aðventusýning verður sett upp í anddyri hússins. Samhliða sýnir Skjala­safnið gömul jólakort og Bóka­safnið setur upp jólabækur. Jóhanna Ýr Jónsdóttir, forstöðumaður Byggðasafnsins, ætlar að setja upp stofu með gömlu jóla­skrauti í anddyrinu og safnið stend­ur fyrir því að lesnar verða jólasögur fyrir börnin.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.