Í tilkynningu frá Lögreglunni í Vestmannaeyjum kemur fram að byrjað verði að sekta fyrir notkun nagladekkja í þessari viku. Því er um að gera að skipta yfir á naglalaus dekk hafi það ekki þegar verið gert.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst