Goslokahátíðin heldur áfram og nær hápunkti sínum á laugardagskvöldið.
Eins og undanfarin ár er dagskrá nokkuð fjölbreytt og mikið út að velja. Athygli vekur þó að mikið er um listasýningar þetta árið og má það eflaust rekja til þess hve mikinn tíma þjóðin hefur haft milli handanna síðasta ár sökum ferða- og samgöngutakmarkana.
Dagskránna má sjá hér neðar í formi mynda.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst