Á laugardagskvöldið síðasta fór svo fram lokahóf knattspyrnunnar hjá ÍBV. Þar voru þeir sem þóttu standa fram úr í sumar verðlaunaðir. Eftirtaldir hlutu viðurkenningar: 2.flokkur karla. Markahæstur: Daníel Már Sigmarsson Mestar framfarir: Daníel Scheving ÍBV-ari: Guðlaugur Gísli Guðmundsson Leikmaður ársins: Eyþór Daði Kjartansson 2.flokkur kvenna. Leikmaður ársins: Birgitta Sól Vilbergsdóttir Fréttabikar karla: Sigurður Arnar Magnússon Fréttabikar kvenna: Clara Sigurðardóttir Meistaraflokkur karla Markahæstur: Gunnar Heiðar Þorvaldsson Mikilvægasti leikmaðurinn: Halldór Páll Geirsson Leikmaður ársins: David Atkinson Meistaraflokkur kvenna Markahæst: Cloe Lacasse Mikilvægasti leikmaðurinn: Adrienne Jordan Leikmaður ársins: Cloe Lacasse Óskar Pétur var að sjálfsögðu á staðnum með myndavélina og tók myndirnar hér að neðan. DSC
Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.