DB á leið til Svíþjóðar

Sóknarmaðurinn knái og einn besti leikmaður kvennaliðs ÍBV í sumar, Delaney Baie Pridham er á leið til Kristianstad í Svíþjóð og hefur leikið sinn síðasta leik fyrir ÍBV. Sam­kvæmt heimasíðu KSÍ er hún búin að fá fé­laga­skipti yfir til Svíþjóðar og má bú­ast við því að Kristianstad muni til­kynna um komu henn­ar á næst­unni. Þessu greinir Morgunblaðið frá í dag.

Hún hef­ur leikið mjög vel fyr­ir ÍBV á tíma­bil­inu og skorað sjö mörk í 10 ­leikj­um í Pepsi Max-deild­inni.

Hjá Kristianstad hittir hún Elísa­betu Gunn­ars­dótt­ur þjálf­ara og þær Svein­dísi Jane Jóns­dótt­ur og Sif Atla­dótt­ur.

Nýjustu fréttir

Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Nám sem tengir saman skóla, atvinnulíf og samfélag
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.