Kæru Eyjamenn!
Hin árlega dósasöfnun Handknattleiksdeildar ÍBV- íþróttafélags fer fram þriðjudaginn 10. janúar 2016. Leikmenn og velunnarar handboltans munu fara um bæinn eftir kl. 18:30. Móttökur bæjarbúa hafa alltaf verið frábærar, við þökkum stuðninginn undanfarin ár.
�?eir sem ekki verða heima en vilja styrkja okkur geta sett poka við útidyrnar og einnig er hægt að hafa samband við Kalla Haralds í síma 6981475, Gauja Sidda í síma 8403184 eða Viktorí síma 8978280.
Handkattleiksdeildin óskar öllum Eyjamönnum gleðilegs og farsæls nýs árs