Dröfn í markið hjá ÍBV
17. maí, 2013
Dröfn Haraldsdóttir markvörður kvennaliðs FH í handknattleik er á leið til Vestmannaeyja og mun þar leysa Florentinu Stanciu af hólmi í marki ÍBV á næsta keppnistímabili. Florentina er líklega á leið til Rúmeníu eins og áður hefur komið fram.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst