Eftir að binda ýmsa lausa enda
Það skýrist á nýju ári hvort verður af kaupum Vinnslu­stöðvarinnar á togar­anum Rex HF 24. Vinnslustöðin hefur gert tilboð í skipið sem er hluti af þrotabúi og hefur skiptastjóri samþykkt tilboðið. Enn á þó eftir að binda nokkra lausa enda og Vinnslustöðin á eftir að gera lokaúttekt á skipinu. „Það er rétt að við erum að reyna að kaupa skip en það er ekkert fast í hendi fyrr en búið er að skrifa undir kaupsamning,“ sagði Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmda­stjóri Vinnslustöðvar­innar í samtali við Fréttir.

Nýjustu fréttir

Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.