Einn af úrslitaleikjum sumarsins í dag
Í dag klukkan 16:00 tekur ÍBV á móti ÍA í 18. umferð Pepsídeildar karla en leikurinn fer auðvitað fram á Hásteinsvellinum. Liðin eru jöfn að stigum í 3. og 4. sæti en bæði hafa þau 27 stig eftir 17 leiki. Fjögur íslensk lið fara í Evrópukeppnina næsta sumar en KR-ingar hafa þegar tryggt sér eitt sæti með sigri í bikarkeppninni. FH-ingar eru fara að öllum líkindum sem Íslandsmeistarar og þá eru tvö sæti eftir. Leikurinn í dag gæti skipt sköpum í baráttunni um Evrópusætið.

Nýjustu fréttir

Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.