Ekkert þunglyndi hjá leikmönnum ÍBV

Þótt gengi ÍBV í handbolta hafi ekki verið upp á sitt besta, hafa leikmenn liðsins ekki lagst í þunglyndi. Um leið og snjó festi á jörð tóku erlendu leikmennirnir Sergey Trotsenko, frá Úkraínu, Nikolay Kulikov, frá Rússlandi og Zilvinas Grieze, frá Litháen, sig saman og bjuggu til þessa myndarlegu, austur-evrópsku snjókarla

Nýjustu fréttir

Prófkjör framundan hjá sjálfstæðismönnum í Eyjum
Vara við áhrifum samgönguáætlunar
Í dag eru 53 ár frá upphafi Heimaeyjargossins
Bærinn í samstarf við Markaðsstofu Suðurlands
Alex Freyr Hilmarsson íþróttamaður Vestmannaeyja
Tvíþætt staða orkuskipta
Netöryggisfræðsla fyrir foreldra grunn- og framhaldsskólanemenda
Áskriftarkort sundlaugagesta framlengd
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.