Sú saga hefur gengið undanfarna daga, að annað stýri Herjólfs virki ekki þegar sjálfstýring skipsins er tekin af og það hafi valdið því að stjórnhæfni skipsins skerðist, án þess að skipstjórnarmenn hafi gert sér grein fyrir ástæðu þess. Eyjafréttir leituðu til Ólafs William Hand upplýsingafulltrúa Eimskipa, sem reka Herjólf: