Eldur kom upp í skipinu Sighvati Bjarnasyni á tíunda tímanum í kvöld þegar olíufýr virðist hafa ofhitnað. Ekki stafaði nein hætta af brunanum og var slökkvulið ekki í neinum teljandi vandræðum með að ráða niðurlögum eldsins. �?tla má að slökkvistarfið hafi verið innan við klukkustund.