Slökkvilið Vestmannaeyja var kallað út fyrir um tuttugu mínútum síðan að Brimhólabraut 27 vegna elds sem logaði við útidyrahurð í kjallara hússins. Þegar að var komið hafði nágranni slökkt eldinn en íbúar hússins urðu eldsins ekki varir. Ekki var um mikinn eld að ræða en hurðin er úr tré og því hefði getað farið illa.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst