Elísabet Arnoddsdóttir Eyjamaður ársins 2021

Elísabet Arnoddsdóttir hlýtur Fréttapíramídann fyrir árið 2021 og er að mati Eyjafrétta Eyjamaður ársins fyrir störf sín fyrir samfélagið í Vestmannaeyjum í gegnum tíðina. Elísabet hefur starfað sem sjálfboðaliði nær alla sína tíð fyrir hin ýmsu félagasamtök og lagt sig fram um að aðstoða hvern þann sem til hennar hefur leitað. Hún starfaði sem hjúkrunarfræðingur í fjóra áratugi og sinnti þar starfi sínu af natni og alúð. Nánar er rætt við Elísabetu í nýjasta tölublaði Eyjafrétta.

Nýjustu fréttir

Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Nám sem tengir saman skóla, atvinnulíf og samfélag
Draumar æskuáranna rættust
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.