Ellert Scheving ráðinn framkvæmdastjóri ÍBV íþróttafélags
Ellert

Ellert Scheving hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri ÍBV íþróttafélags. Hann mun hefja störf nú þegar en Haraldur verður honum til halds og trausts til mánaðarmóta þegar hann lætur af störfum. Þetta staðfesti Sæunn Magnúsdóttir formaður aðalstjórnar ÍBV við Eyjafréttir.

Það vekur athygli að Ellert var kynntur sem til starfa sem framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar ÍBV um miðjan síðasta mánuð og hóf störf í byrjun maí og hefur síðan starfað samhliða Vilmari Þór, fráfarandi framkvæmdastjóra deildarinnar.

 

 

Nýjustu fréttir

Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.