Elsti íbúi Eyjanna 99 ára í dag
Image 2
Elsti íbúi Vestmannaeyja, Kristjana Sigurðardóttir, á afmæli í dag, er 99 ára gömul. Hún fæddist 5. september árið 1915 á Seyðisfirði en kom á öðru ári til Eyja og hefur búið þar alla tíð síðan, utan gosársins 1973 þegar hún og fjölskylda hennar þurftu að yfirgefa Eyjarnar. Eiginmaður hennar var Ingólfur Arnarsson Guðmundsson, sem lengi var úrsmiður í Eyjum og þekktur borgari. Hann er látinn fyrir mörgum árum. Lengst af bjuggu þau hjónin að Hásteinsvegi 48. �?au eignuðust 6 börn. Kristjana á í dag heimili að Hraunbúðum.

Nýjustu fréttir

Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.