Endurskoða þarf hugmyndir um niðurskurð í heilbrigismálum
15. október, 2010
Þingmenn Suðurkjördæmis, Árni Johnsen, Jórunn Einarsdóttir og Eygló Harðardóttir, voru innt eftir viðbrögðum vegna þess mikla niðurskurðar sem blasir við heilbrigðisstofnunum á landabyggðinni og þar á meðal í Vestmannaeyjum.