Engin ferð með Herjólfi á morgun

�?�?essar upplýsingar fóru inn á heimasíðuna okkar um leið og það lá ljóst fyrir að viðhaldsdagarnir færu fram á þessum dögum. �?ví miður láðist okkur að auglýsa í bæjarblöðunum í síðustu viku, vorum einfaldlega of sein að panta auglýsinguna og biðjumst afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda okkar viðskiptavinum.�?

�?egar Guðmundur var spurður að því hvort svona viðhald gæti ekki farið fram að næturlagi sagði hann svo ekki vera. �?�?að sem við erum að gera núna er að við skiptum um titringsdempara í annarri af aðalvélinni og tökum svo hina í næstu viku. Við höfum einungis átta klukkutíma á milli ferða að næturlagi og sá tími er einfaldlega allt of naumur til að klára jafn viðamikið verk. �?g vona að sólarhringurinn dugi okkur svo ekki komi til frekari tafa á áætlun skipsins.�?

Auk titringsdemparanna verður afturspilið tekið í land og laga og sett aftur um borð í næstu viku. �?á eru ýmsar smálagfæringar framkvæmdar á viðhaldsdögunum. �?Ef skipið er á leið í þurrkví þá eru öll svona verkefni látin bíða en skipið fer ekki í þurrkví á þessu ári og því þurfum við að taka svona viðhaldsdaga, skipta um stimpla og annað reglulegt viðhald enda er skipið komið til ára sinna,�? sagði Guðmundur að lokum.

Nýjustu fréttir

Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.