Alls fóru tæplega 190 þúsund erlendir gestir frá landinu um Leifsstöð fyrstu sex mánuði ársins 2008 samkvæmt talningum Ferðamálastofu, en sömu mánuði í fyrra voru þeir 178 þúsund. Aukningin er um 11 þúsund eða 6,6%. Talningin nær yfir allar brottfarir erlendra gesta um Leifsstöð og er vinnuafl sem fyrr inn í þeim.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst