Erlingur byrjar undankeppni EM vel
Mynd: www.handbal.nl

Hol­lend­ing­ar, und­ir stjórn Erl­ings Rich­ards­son­ar, byrja vel í undan­keppni EM karla í handknatt­leik og burstuðu Eista í gær, fimmtudag.

Hol­land sigraði 35:25 en leikið var í Hollandi. Þjóðirn­ar eru í 4. riðli með Slóven­íu og Lettlandi en Slóven­ar unnu sex marka sig­ur þegar þær þjóðir mætt­ust. Hol­land og Slóven­ía eru því efst í riðlin­um eft­ir fyrstu leik­ina.

Tvö lið fara sjálf­krafa í loka­keppni EM 2020 en þá verður liðum í loka­keppn­inni fjölgað í tutt­ugu og fjög­ur.

Mbl.is greindi frá

Nýjustu fréttir

„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.