júní, 2019

26júnallday29Orkumótið(Allur dagurinn) :::Fótbolti

Um viðburð

Orkumótið er haldið árlega í Vestmannaeyjum. Mótið hefur verið haldið ár hvert frá því að það var fyrst haldið árið 1984. Á mótinu keppir 6. flokkur karla í knattspyrnu. Mótið verður haldið dagana 26.-29. júní árið 2019.

Tími

júní 26 (Miðvikudagur) - 29 (Laugardagur)

X