Nýleg skoðanakönnun Samtaka iðnaðarins um afstöðu landsmanna til inngöngu í Evrópusambandið staðfestir það sem áður hefur komið fram í könnunum að andstaða við aðild er hlutfallslega meiri í Framsóknarflokki en nokkrum öðrum stjórnmálaflokki. Og staðfestir líka að fylgið við ESB aðild er ekki að breytast svo nokkru nemi, hvorki meðal Framsóknarmanna né annarra landsmanna.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst