Eygló Harðardóttir, sem var í fjórða sæti Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi í síðustu Alþingiskosningum, hefur ákveðið að bjóða sig fram sem formaður á landsþingi Landsbambands framsóknarkvenna. Þetta kemur fram á bloggsíðu Eyglóar en Bryndís Bjarnadóttir, núverandi formaður hyggst láta af formennskunni.
Bloggfærslu Eyglóar má lesa hér að neðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst