Vegna samgönguerfiðleika milli lands og Eyja frestast dreifing á Eyjafréttum í Vestmannaeyjum um sólarhring. Blaðið er komið á vefinn hér til hliðar og geta óþreyjufullir áskrifendur kíkt á blaðið hér á netinu.
Meðal efnis í blaðinu er val á Fréttapýramídanum 2019, Útskrift frá FIV þá fengum við líka nokkra vel valda bæjarbúa til að gera upp árið 2019 með okkur og horfa fram á veginn.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst