Eyjakonur á góðri siglingu
Jón Óli hvetur sínar konur til dáða. Mynd Sigfús Gunnar.

ÍBV vann sinn þriðja leik í röð þegar stelpurnar unnu ÍR, 3:0, á Hásteinsvelli í gærkvöldi. Na­talie Viggiano og Vikt­orija Zaicikova komust báðar á blað fyr­ir ÍBV eft­ir að Anna Bára Más­dótt­ir skoraði sjálfs­mark.

ÍR er í neðsta sæti deildarinnar með fjögur stig en ÍBV er í því fimmta með 16 stig.

Staðan:

L Mörk Stig
1 FHL 10 37:17 25
2 Afturelding 11 17:12 20
3 Grótta 11 18:15 19
4 HK 11 24:15 17
5 ÍBV 11 20:18 16
6 Fram 11 23:20 15
7 ÍA 10 16:18 15
8 Grindavík 11 12:17 13
9 Selfoss 11 11:18 9
10 ÍR 11 10:38 4

 

Nýjustu fréttir

Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.