Eignarhaldsfélagið Fasteign hf. þarf að útvega rúman einn milljarð á næstu sjö vikum til að greiða víxil upp á rúmlega 7 milljónir evra. Frá þessu er greint á dv.is en Vestmannaeyjabær er eitt þeirra sveitarfélaga sem eiga Fasteign ásamt Glitni og á félagið nokkrar fasteignir í Eyjum. Starfsmenn félagsins eru vongóðir um að fjármagnið finnist í tæka tíð.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst