Feiknar stuð á Háaloftinu hjá CCR

Það var feiknar stuð á hljómleikum CCR-bandsins á Háaloftinu síðastliðið föstudagskvöld.

Tónlist Creedence Clearwater Revival eldist einstaklega vel og spannar áhanganda hópurinn nokkrar kynslóðir tónlistarunnenda. Það mátti því sjá fólk á öllum aldri á Háaloftinu á föstudaginn.

CCR-bandið, skipað þeim Biggi Haralds, Sigurgeiri Sigmunds, Ingi B. Óskars og Bigga Nielsen, slóg ekki feilnótu og var stemningin eftir því.

Okkar maður Óskar Pétur var að sjálfsögðu á staðnum og mundaði myndavélina.

Nýjustu fréttir

„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.