Fékk reglugerð sem er ekki í gildi
13. apríl, 2012
ArtMedica, sem sérhæfir sig í tæknifrjóvgunum, sendi Guðbjörgu Erlu Ragnarsdóttur, sem missti eiginmann sinn úr krabbameini í mars, reglugerð sem er ekki lengur í gildi þegar hún spurði hvers vegna sæði manns hennar hefði verið eytt eftir að hann lést.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst