Farþegi á pallbifreið féll í götuna og vankaðist í vikunni sem leið. Um var að ræða fíflalæti sem enduðu með slysi en viðkomandi fékk skurð í höfuðið. Mildi þykir að ekki fór verr. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu sem má lesa hér að neðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst