Fella niður ferð vegna starfsmannafundar

“Vegna starfsmannafundar komum við til með að þurfa að fella niður ferðir kl. 12:00 frá Vestmannaeyjum og kl. 13:15 frá Landeyjahöfn.” Þetta kemur fram í tilkynningu sem Herjólfur sendi frá sér í dag. Þar kemur einnig fram að þeir farþegar sem eiga bókað koma til með að fá símtal frá fulltrúum Herjólfs til þess að færa bókun sína. Auk þess sem beðist er afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Tvísýnt í fyrramálið
Fyrr í dag sendi fyrirtækið frá sér tilkynningu þar sem bent er á að í fyrramálið er spáð töluverðum vindi og ölduhæð. Þess vegna eru farþega sem eiga bókað í fyrstu ferð í fyrramálið beðnir að fylgjast vel með miðlum Herjólfs ef gera þarf breytingu á áætlun.
Bæði vindur og alda á þó að ganga hratt niður skv. spá þegar líða tekur á morguninn.

Nýjustu fréttir

Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.