Fella niður ferðir seinnipartinn og á morgun

Vegna veðurs og sjólags hefur verið ákveðið að fella niður seinni ferð Herjóflfs frá Vestmannaeyjum kl. 17:00 og frá Þorlákshöfn kl. 20:45 í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Herjólfir ne það sama á við um morgundaginn, 15.mars. Bæta á í veður og ölduhæð á að vera hátt í 11 metrar. Að því sögðu siglir Herjólfur hvorki fyrri ferð né seinni ferð þriðjudaginn 15.mars. Hvað varðar siglingar fyrir miðvikudaginn 16.mars, þá verður gefin út tilkynning annaðkvöld eða fyrir kl. 06:00 á miðvikudagsmorgun.

Nýjustu fréttir

Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.