Ferðaþjónustan
9. ágúst, 2013
……………er á mikilli siglingu þessa dagana (þeas ef undanskilinn er dagurinn í dag, ófært í Landeyjahöfn) en það eru þrjú atriði sem mig langar að koma inn á að gefnu tilefni.

Í fyrsta lagi, þá finnst mér vinnubrögð Siglingamálastofnunnar gagnvart Rib Safari og nýja bátnum hans Simma, Vikingi, afar furðuleg. Kannski ekki hvað síst vinnubrögðum, eða ætti maður kannski frekar að segja engum viðbrögðum hjá sjálfstæðismönnum, sem ekki bara sitja í hreinum meirihluta hér í bæjarstjórn, heldur eru líka í nýrri ríkisstjórn.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst