Í dag hefjast fermingar með formlegum hætti en þeim var frestað í vor vegna COVID-19. Fermingardagarnir eru sex að þessu sinni og eru eftirfarandi;
Við óskum fermingarbörnunum innilega til hamingju með jáið sitt góða og fjölskyldum þeirra til hamingju með ákvörðun barnsins 🙂
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst