Fimleikafélagið Rán hafnaði á verðlaunapalli
Þriðja sætið. Frá vinstri til hægri: Dröfn Hilmarsdóttir, Þorbjörg Sara Hafliðadóttir, Guðbjörg Karlsdóttir, Hrafntinna Einarsdóttir, Ara Eirný Haraldsdóttir og Kolbrá Njálsdóttir.

Fimleikafélagið Rán tók þátt á Íslandsmeistaramótinu í hópfimleikum sem haldið var um núverandi helgi. Félagið sendi þrjú lið til keppni, tvö í 3. flokki og eitt í 2. flokki. 

Þriðji flokkur yngri náði frábærum árangri og hafnaði í 3. sæti á mótinu.Þó svo hin liðin tvö hafi ekki komist á verðlaunapall að þessu sinni, var frammistaðan enga að síður til fyrirmyndar.

Eyjafréttir óskar fimleikafélaginu Rán innilega til hamingju með árangurinn.  ​​

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.