Fimleikafélagið Rán hafnaði á verðlaunapalli
13. apríl, 2025
Þriðja sætið. Frá vinstri til hægri: Dröfn Hilmarsdóttir, Þorbjörg Sara Hafliðadóttir, Guðbjörg Karlsdóttir, Hrafntinna Einarsdóttir, Ara Eirný Haraldsdóttir og Kolbrá Njálsdóttir.

Fimleikafélagið Rán tók þátt á Íslandsmeistaramótinu í hópfimleikum sem haldið var um núverandi helgi. Félagið sendi þrjú lið til keppni, tvö í 3. flokki og eitt í 2. flokki. 

Þriðji flokkur yngri náði frábærum árangri og hafnaði í 3. sæti á mótinu.Þó svo hin liðin tvö hafi ekki komist á verðlaunapall að þessu sinni, var frammistaðan enga að síður til fyrirmyndar.

Eyjafréttir óskar fimleikafélaginu Rán innilega til hamingju með árangurinn.  ​​

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 3 Tbl 25
3. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
viðburðir
Vsv Logo Blue Vsv
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst