Fimm sækja um stöðu lögreglustjóra

„Fimm hafa sótt um embætti lög­reglu­stjóra í Vest­manna­eyj­um sem dóms­málaráðuneytið aug­lýsti laust til um­sókn­ar ný­verið,“ segir á mbl.is. Staðan losnaði þegar Grímur Hergeirsson, fráfarandi lögreglustjóri tók við sem lögreglustjóri á Suðurlandi.

Um­sækj­end­ur eru:

  • Arn­dís Bára Ingimars­dótt­ir, aðstoðarsak­sókn­ari
  • Arn­fríður Gígja Arn­gríms­dótt­ir, aðstoðarsak­sókn­ari
  • Karl Gauti Hjalta­son, lögmaður
  • Krist­mund­ur Stefán Ein­ars­son, aðstoðarsak­sókn­ari
  • Sig­urður Hólm­ar Kristjáns­son, aðstoðarsak­sókn­ari

Dóms­málaráðherra skip­ar lög­reglu­stjóra til fimm ára í senn og er miðað við að skipað verði í embættið frá og með 1. apríl.

Nýjustu fréttir

Alex Freyr Hilmarsson íþróttamaður Vestmannaeyja
Tvíþætt staða orkuskipta
Netöryggisfræðsla fyrir foreldra grunn- og framhaldsskólanemenda
Áskriftarkort sundlaugagesta framlengd
Eyjarnar landa fyrir austan
Sýningin Geological Rhapsody opnar á morgun
Nýtt fyrirkomulag í Uppbyggingarsjóði Suðurlands
Íþróttahátíð ÍBV í kvöld
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.