Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 og U17 kvenna og Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U-19 kvenna hafa valið hópa sem taka þátt í úrtaksæfingum í næstu viku.
Æfingarnar fara fram í Skessunni í Hafnarfirði. Í ljósi stöðunnar í samfélaginu vegna heimsfaraldursins covid-19 eiga leikmenn að mæta klæddir í sínu eigin æfingafatnaði beint í Skessuna. ÍBV á 5 fulltrúa í þessum 3 liðum.
Eftirtaldir leikmenn voru valdir:
U-16 kvenna
Berta Sigursteinsdóttir
U-17 kvenna
Helena Jónsdóttir
Þóra Björg Stefánsdóttir
U-19 kvenna
Clara Sigurðardóttir
Ragna Sara Magnúsdóttir
Einnig voru þær Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving og Kristjana R. Kristjánsdóttir Sigurz valdar í U-19 hópinn, en þær spiluðu með ÍBV síðasta sumar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst