Fimtungsfækkun á Suðurlandi
5. janúar, 2007

Aukningin í nóvember síðastliðnum var hlutfallslega mest á Austurlandi þar sem gistinóttum fjölgaði um 45 prósent.

Á samanlögðu svæði Suðurnesja, Vesturlands og Vestfjarða fjölgaði gistinóttum um 30 prósnet, um 28 prósent á höfuðborgarsvæðinu og um 23 prósent á Norðurlandi.

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst