Fjárfrekar framkvæmdir framundan
Hofnin TMS 20220630 084235 La 25
Vestmannaeyjahöfn. Eyjafréttir/Eyjar.net: TMS

Dóra Björk Gunnarsdóttir, hafnarstjóri fór yfir ársreikning Vestmannaeyjahafnar árið 2024 á síðasta fundi framkvæmda- og hafnarráðs. Fram kom að rekstrartekjur ársins námu 694 millj.kr. og afkoma ársins var jákvæð sem nemur 111 millj.kr.

Fram kemur í afgreiðslu að ráðið samþykki fyrirliggjandi ársreikning og var honum vísað til síðari umræðu bæjarstjórnar Vestmannaeyja. Enn fremur segir að góð staða hafnarstjóðs sé meðal annars til komin vegna seinkunar á samþykkt samgönguáætlunar og hafa því stórar framkvæmdir frestast. Ljóst er að fjárfrekar framkvæmdir eru framundan.

Nýjustu fréttir

Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.