Frekar rólegt var hjá lögreglunni í vikunni sem leið og ekkert um alvarleg atvik sem lögreglan þurfti að hafa afskipti af. Reyndar var nokkuð um tilkynningar um skemmdir á eignum og spurning hvort sömu aðilar hafi verið að verki í einhverjum tilvikum. Lögreglu var tilkynnt um fjögur skemmdarverk sem öll eru talin hafa átt sér stað að kvöldi sl. sunnudags þann 19. ágúst sl.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst