Fjölmenni var á opnum fundi hjá Sjálfstæðisfélaginu Óðni á Hótel Selfossi í morgun.
Frummælandi um efnahags- og gjaldmiðlismál var Bjarni Benediktsson, alþingismaður og Eyþór Arnalds, bæjarfulltrúi um fjárhagsstöðu og bæjarmál í Árborg.
Á eftir voru fyrirspurnir og líflegar umræður fundargesta.
Fleiri myndir
undir
– meira –
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst