Fjórtán mánaða fangelsi

�?ann 1. nóvember síðastliðinn ók maðurinn ölvaður inn í húsgarð á Selfossi þar sem hann festi bifreið sína. Fram kemur í dómnum að maðurinn hafði áður margoft hlotið dóma fyrir ölvunarakstur auk þess sem hann hafði fimm sinnum verið tekinn við akstur án tilskilinna leyfa. Að auki hefur hann verið dæmdur nokkrum sinnum fyrir ýmis hegningarlagabrot.

Að þessu sinni rauf hann skilorð frá því hann var síðast dæmdur, þann 9. maí síðastliðinn, en að mati dómarans lét maðurinn sig skilorðsbundna dóma engu máli skipta. Dæmdi hann því manninn til frelsissviptingar í 14 mánuði, auk greiðslu sakarkostnaðar.

Nýjustu fréttir

Í dag eru 75 ár frá Glitfaxaslysinu
Hárígræðslur í Tyrklandi 
Húsið of hátt – skipulagi breytt eftir á og nágrannar ósáttir
Elliði fyrir leikinn gegn Dönum
Spáð í spilin fyrir stórleikinn í kvöld á EM
Tíðarandi liðinna ára í myndum í Sagnheimum
Handbolti, loðnukvóti og prófkjör
Áskorun til Vestmannaeyinga 
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.