Lárus segir mikla mildi að enginn skuli hafa slasast við óhappið. �?Ef einhver hefði staðið við kerruna þegar stangirnar námu við línuna hefði sá hinn sami fengið lífshættulegan háspennustraum í sig,�? útskýrir Lárus.
Hann segir að rafmagni hafi verið hleypt aftur á um tuttugu mínútum síðar, um leið og það var talið óhætt.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst