Fleiri hús á ljósleiðaranet Eyglóar
ljosleidari_thjotandi-3.jpg
Ljósleiðari lagður. Eyjafréttir/Eyjar.net: Tryggvi Már

Enn bætast við hús á ljósleiðaranet Eyglóar. Á vef Vestmannaeyjabæjar segir að eftirfarandi hús séu nú tilbúin til tengingar á ljósleiðaraneti Eyglóar.
Íbúar þessara húsa geta nú haft samband við þá Internetþjónustu sem þeir vilja hafa viðskipti við og pantað hjá þeim ljósleiðaratengingu við sitt hús.

Illugagata 4
Illugagata 6
Illugagata 7
Illugagata 8
Illugagata 10
Illugagata 11
Illugagata 12
Illugagata 13
Illugagata 13A
Illugagata 14
Illugagata 15
Illugagata 15A
Illugagata 15B
Illugagata 16
Illugagata 17
Illugagata 19
Illugagata 21
Illugagata 23
Illugagata 25
Illugagata 27
Illugagata 44
Illugagata 53
Illugagata 59

Hraunslóð 1
Hraunslóð 2
Hraunslóð 3

Brekkugata 7
Brekkugata 9
Brekkugata 11
Brekkugata 13
Brekkugata 15
Brimhólabraut 11
Brimhólabraut 13
Brimhólabraut 14
Brimhólabraut 15
Brimhólabraut 16
Brimhólabraut 17
Brimhólabraut 18
Brimhólabraut 19
Brimhólabraut 20
Brimhólabraut 21
Brimhólabraut 25
Brimhólabraut 31

Hólagata 9
Hólagata 11
Hólagata 12
Hólagata 13
Hólagata 14
Hólagata 15
Hólagata 16
Hólagata 17
Hólagata 18
Hólagata 20
Hólagata 28

Eygló ehf. mun reka ljósleiðarann sjálfann sem er grunnstoð kerfisins en fjarskiptafélögin koma með þann búnað sem til þarf.

Sala inn á kerfið er í höndum þeirra þjónustuveitna sem selja inn á kerfi Mílu og Tölvun ehf í Vestmannaeyjum. Íbúar ofangreindra húsa eru hvattir til að hafa samband við sína internetveitu og kanna hvort að veitan sé ekki klár í að selja þeim tengingar inn á ljósleiðarakerfi Eyglóar.

Rétt er að taka það fram að Eygló ehf. sinnir einungis þessum tveimur fjarskiptafélögum sem samið hafa við félagið. Öll notendaþjónusta og sala er í höndum fjarskiptafélaga á endursölumarkaði.

Nýjustu fréttir

Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.